Collection: Handklæði lítil

Djörf munstin eru byggð á hefðum og reglum sem einstakur salúnvefnaðurinn krefst. Salúnvefnaðurinn á sér djúpar rætur í menningu þjóðar og má finna í heimildum aftur til 14. aldar en orðið salún merkir ábreiða.

Markmið Salún er að hanna vörur sem gera menningu þjóðarinnar hátt undir höfði, viðhalda hugmyndafræði á aldagömlum vefnaði sem og einstakri sundmenningu þjóðar.