1
/
af
7
Baðsloppur í skák SVARTUR
Baðsloppur í skák SVARTUR
deila
Venjulegt verð
39.900 kr
Venjulegt verð
Útsöluverð
39.900 kr
Einingarverð
/
pr
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Baðsloppur í Skák munstrinu er jaquard ofinn úr tyrkneskri bómull.
Að innan er sloppurinn með negatívu munstri sem gefur honum karakter. Sloppurinn er með tveimur stórum vösum.
Kantar á vösum, hálsmáli og handvegi eru með uppábroti með negatívu munstri.
Sloppurinn kemur í tveimur stærðum og er fyrir öll kyn.
Skák munstrið er djarfur óður til köflótts salúnvefnaðar. Köflóttan salúnvefnað má í dag helst finna á minjasöfnum, í Bústaðakirkju eða á nytjamörkuðum víðsvegar um landið.
Litir línunnar eru innblásnir af íslenskum vetri, líkt og hrímuð sina við fjallsrót á köldum, björtum vetrardegi.






