Skip to product information
1 of 12

Markmið Salún er að hanna vörur sem gera menningu þjóðar hátt undir höfði, viðhalda hugmyndafræði á aldagömlum vefnaði sem og einstakri sundmenningu.

Skák handklæði stór

Skák handklæði stór

Regular price 8.500 ISK
Regular price Sale price 8.500 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Color
Material

Handklæðin eru tilvalin til daglegra nota, hvort sem það er fyrir sundlaugina, ræktina, ferðalögin eða ströndina þar sem þau eru:

  • Létt
  • Rakadræg
  • Þornar fljótt
  • Pakkast vel

Stærð: 90x170 cm
100% tyrknesk bómull í jacquard vefnaði
Handklæðin eru framleidd í Tyrklandi að hætti hinna tyrknesku Pestemal og Perskir handklæða.
Slík handklæði eru notuð í Hammam böðum, aldagamalli baðhefð sem hefur varðveist frá tímum Ottómanveldisins til dagsins í dag.
Stóra handklæðið okkar, einnig þekkt sem Pestemal, var upphaflega notað í Hammam böð, aldalanga hefð sem hefur varðveist frá tímum Ottómanaveldis til dagsins í dag. Þetta handklæði er líka dásamlegt sem teppi eða trefil.
Salún er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í heimilistextíl.
Salún er óður til hins einstaka, íslenska salúnavefnaðar en munstrin okkar eru byggð á hefðum og reglum sem salúnvefnaðurinn krefst. Orðið Salún er að finna í íslenskum heimildum allt aftur til 14. aldar.
Menningararfur þjóðar er okkur mikilvægur og í hönnun og framleiðslu á vörunum okkar leggjum við áherslu á að upphefja og sameina íslenskan menningararf sem samtvinnast í textíl- og sundlaugamenningu þjóðar.

View full details